Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu á Ólympíuleikjum ungmenna í Nanjing

Úrtaksæfingar hjá U17 karla um komandi helgi

Æfingar fara fram í Kórnum og í Egilshöll

24.3.2015

Um komandi helgi, 28. - og 29. mars, fara fram úrtaksæfingar hjá U17 karla og verða æfingar í Kórnum og Egilshöll.  Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn fyrir þessar æfingar og koma þeir frá frá 13 félögum.

Úrtakshópur U17 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög