Landslið
U21-karla-byrjunarlidid-gegn-Hvit-Russum

U21 karla - Hópurinn sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik

Leikið verður Í Targu Mures, fimmtudaginn 26. mars

19.3.2015

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi.  Leikið verður í Targu Mures en þetta er í þriðja skiptið sem þjóðirnar mætast í þessum aldursflokki.

Þessi leikur er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2017 en Ísland hefur leik þar gegn Makedóníu á heimavelli, 11. júní.  Aðrar þjóðir í riðli Íslands eru: Frakkland, Norður Írland, Skotland og Úkraína.

Níu nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en um helmingur leikmanna er á mála hjá erlendum liðum.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög