Landslið
U19 landslið kvenna

Æfingar U19 kvenna 21. og 22. mars - (uppfært)

Æfingar í Kórnum og Egilshöll

13.3.2015

Dagana 21.-22. mars næstkomandi fara fram æfingar U19 landsliðs kvenna og hafa 20 leikmenn frá 10 félögum verið boðaðir til æfinganna, sem fram fara í Kórnu í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar, þjálfara liðsins, og eru þær liður í undirbúningi fyrir milliriðil EM sem fram fer í Frakklandi í byrjun apríl.  Í riðlinum, ásamt liði Frakka og Íslands, eru Rússar og Rúmenar.

Leikmannahópurinn og aðrar upplýsingar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög