Landslið
Byrjunarliðið gegn Sviss á Algarve 2015

Algarve 2015 - Byrjunarliðið sem mætir Norðmönnum

Átta breytingar frá síðasta leik

6.3.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi í Lagos  í kvöld á Algarve mótinu og hefst leikurinn kl. 18:00.  Þetta er annar leikur liðsins á mótinu en fyrsti leikurinn var gegn Sviss, á sama velli, og tapaðist 0 - 2.

Freyr gerir átta breytingar frá liðinu í síðasta leik en liðið er þannig skipað:

Byrjunarliðið:

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bakvörður: Elísa Viðarsdóttir

Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir

Tengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði

Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Vinstri kantur: Rakel Hönnudóttir

Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög