Landslið
U21-karla

16 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingu fyrir U21 karla

Æft í Kórnum laugardaginn 28. febrúar

24.2.2015

Úrtaksæfing fyrir U21 landslið karla fer fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi laugardaginn 28. febrúar.  Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, hefur boðað 16 leikmenn til æfinga, alla fædda 1996, og koma þeir frá 10 félögum.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög