Landslið
U17 karla 2015 - Ísland-N. Írland í Kórnum

Úrtaksæfingar U19 og U17 karla um komandi helgi

Rúmlega 70 leikmenn boðaðir á æfingar í Egilshöll og Kórnum

23.2.2015

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla.  Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík og hafa rúmlega 70 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir til æfinganna, sem fara fram undir stjórn landsliðsþjálfara liðanna.  Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 og Halldórs Björnssonar þjálfar U17 liðið.

Æfingahópur U19 karla telur 20 leikmenn frá 14 félögum og æfingahópur U17, sem er tvískiptur, telur alls 51 leikmann frá 20 félögum.

Æfingahópur U19 karla

Æfingahópur U17 karla (1998)

Æfingahópur U17 karla (1999)


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög