Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikurinn gegn Færeyjum færður í Fífuna

Hefst í Fífunni í Kópavogi kl. 17:00

22.2.2015

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að seinni vináttulandsleikur U19 kvennalandsliðs Íslands og A landsliðs Færeyja fari fram í Fífunni í dag, sunnudaginn 22. febrúar,  kl. 17:00.  Leikurinn var fyrirhugaður í Akraneshöllinni kl. 19:00.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög