Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 karla - Leikið gegn Norður Írum á þriðjudag og fimmtudag

Báðir leikirnir í beinni útsendingum á Sport TV

9.2.2015

Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Norður Írum og fara þeir báðir fram í Kórnum.  Fyrri leikurinn fer fram þriðjudaginn 10. febrúar og hefst kl. 18:45.  Sá síðari verður fimmtudaginn 12. febrúar og hefst kl. 12:00.

Við hvetjum alla að koma og hvetja okkar menn í þessum leikjum en fyrir þá sem ekki eiga heimangengt er vert að geta þess að leikirnir verða báðir sýndir beint á Sport TV.

Upplýsingar um íslenska hópinn má finna hér.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög