Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Norður Írum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast

U17 kvenna - Vináttulandsleikir gegn Írum í mars

Leikið verður í Dublin 21. og 23. mars

3.2.2015

Knattspyrnusambönd Íslands og Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki tvo vináttulandsleiki í Dublin, 21. og 23. mars.  Íslenska liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna sem haldin verður hér á landi og hefst 22. júní.

Þjóðirnar munu svo leika sama leik á næsta ári þegar U17 kvennalandslið þjóðanna mætast í tveimur vináttulandsleikjum, þá hér á landi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög