Landslið

Rafræn leikskrá fyrir næstu leiki Íslands

Leikið gegn Ísrael á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. september kl. 17:00

12.9.2014

Út er komin rafræn leikskrá fyrir næstu tvo verkefni A landsliðs kvenna en lokaleikir liðsins í undankeppni HM fara fram á næstu dögum.  Leikið verður gegn Ísrael á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. september kl. 17:00 og gegn Serbíu, miðvikudaginn 17. september kl. 17:00.

Miðasala á leikinn gegn Ísrael er í fullum gangi í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is en miðasala á leikdegi hefst á Laugardalsvelli kl. 15:00.

Rafræn leikskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög