Landslið
Marki Kolbeins gegn Tyrkjum fagnað

Icelandair með ferð á leikinn gegn Lettlandi

Næsti leikur Íslands gegn Lettum í Riga, föstudaginn 10. október

10.9.2014

Icelandair býður upp á hópferð á næsta leik Íslands í undankeppni EM en þá verður leikið gegn Lettum í Riga.  Stuðningurinn á Laugardalsvelli gegn Tyrkjum var magnaður og væri allur stuðningur gegn Lettum vel þeginn.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Icelandair en leikurinn fer fram föstudaginn 10. október.

Hópferð


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög