Landslið
UEFA EURO 2016

Ísland - Tyrkland í kvöld

Leikurinn hefst kl. 18:45

9.9.2014

Ísland tekur á móti Tyrkjum í kvöld á Laugardalsvelli en þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM 2016.  Leikurinn hefst kl. 18:45 og enn er hægt að fá miða á leikinn en miðasala er í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is og einnig hefst miðasala á Laugardalsvelli kl. 12:00 á hádegi.

Áhorfendur er hvattir til þess að mæta tímanlega á völlinn til að forðast biðraðir en völlurinn opnar kl. 17:45.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög