Landslið

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Frökkum

Leikurinn hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma

8.9.2014

Eyjólfur Sverrisson, landsliðþálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum sem fram fer í Auxerre og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma.  Leikurinn er lokaleikur íslenska liðsins í riðlakeppninni en liðið á möguleika á að komast í umspil fyrir úrslitakeppni EM 2015.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Rúnar Alex Rúnarsson

Aðrir leikmenn:

 • Orri Sigurður Ómarsson
 • Hjörtur Hermannsson
 • Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði
 • Hörður Björgvin Magnússon
 • Guðmundur Þórarinsson
 • Andri Rafn Yeoman
 • Arnór Ingvi Traustason
 • Ólafur Karl Finsen
 • Kristján Gauti Emilsson
 • Emil Pálsson

Hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög