Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Byrjunarliðið sem mætir Svíum

Leikið í Kolding í Danmörku og hefst leikurinn kl. 16:00

29.7.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í dag á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku.  Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma en þetta er annar leikur íslenska liðsins á mótinu, töpuðu gegn Englandi í fyrsta leik á meðan Svía lögðu Finna.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Daði Freyr Arnarson

Aðrir leikmenn:

 • Kristófer Konráðsson
 • Birkir Valur Jónsson
 • Axel Óskar Andrésson
 • Hörður Ingi Gunnarsson
 • Júlíus Magnússon
 • Dagur Austmann Hilmarsson
 • Sveinn Aron Guðjohnsen
 • Denis Hoda
 • Ægir Jarl Jónsson
 • Sólon Breki Leifsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög