Landslið
U17 kvenna í Belfast

U17 kvenna hefur leik á NM í Svíþjóð í dag

Leikið gegn Svíum kl. 16:00 að íslenskum tíma

4.7.2014

U17 landslið kvenna hefur keppni á Norðurlandamótinu í dag, en leikið er í Bohus-léni í Svíþjóð.  Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik, sem er gegn Svíum og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Leikið er á Rimnersvallen í Uddevalla.

Byrjunarlið Íslands

Markmaður - Harpa Jóhannsdóttir

Hægri bakvörður - Kristín Alfa Arnórsdóttir

Vinstri bakvörður - Saga Líf Sigurðardóttir

Miðverðir - Ingibjörg Rún Óladóttir og Ingibjörg Lúcia Ragnarsdóttir

Miðja - Selma Sól Magnúsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir

Hægri kantur - Kristín Þóra Birgisdóttir

Vinstri kantur - Agla María Albertsdóttir

Framherji - Andrea Celeste Thorisson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög