Landslið
UEFA EM A-landsliða kvenna

A kvenna - Leikdagar fyrir umspilsleikina

Leikið 20. október og 25. október

27.9.2012

Nú er ljóst hvenær umspilsleikir íslenska kvennalandsliðsins fara fram en eins og kunnugt er leika Ísland og Úkraína tvo leiki um sæti í úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð.  Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 20. október í Sevastopol í Úkraínu en sá síðari verður hér á Laugardalsvellinum, fimmtudaginn 25. október.

Borgin Sevastopol í Úkraínu er á Krímskaganum, niður við Svartahaf, og því ljóst að langt ferðalag bíður íslenska hópsins.

Sevastopol


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög