Landslið
U17 landslið karla

Úrtaksæfingar U17 karla í Kórnum 18. til 23. september

26 leikmenn boðaðir til æfinga

18.9.2012

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Kórnum dagana 18. til 23. september næstkomandi.  Til æfinganna hafa verið valdir 26 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið og fara æfingarnar fram undir stjórn Gunnars Guðmundssonar, þjálfara U17 landsliðsins.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög