Landslið
U19 landslið kvenna

Æfingar hjá U19 kvenna 22. og 23. september

32 leikmenn valdir á þessar æfingar

12.9.2012

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp til æfinga helgina 22. - 23. september.  Ólafur hefur valið 32 leikmenn fyrir þessar æfingar sem eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM sem fram fer í Danmörku í október.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög