Landslið
U19-karla-gegn-Svium

U19 karla - Hópur valinn fyrir vináttulandsleiki gegn Eistlandi

Leikið 7. og 9. september

30.8.2012

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi.  Leikirnir fara fram föstudaginn 7. september kl. 15:00 á Víkingsvelli og sunnudaginn 9. september á Grindavíkurvelli k. 16:00.

Kristinn velur 23 leikmenn og koma þeir frá 19 félögum, þar af eru 7 leikmenn á mála hjá erlendum félagsliðum.

U19 karla hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög