Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 landsliðshópur kvenna til Slóveníu

Leikið í undankeppni EM 2013 í byrjuna september

27.8.2012

Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp 18 leikmanna fyrir undankeppni EM 2013.  Riðill Íslands fer fram í Slóveníu í byrjun september og er Ísland í riðli með Slóveníu, Tékklandi og Eistlandi.  Leikmennirnir í hópnum koma frá 12 félögum víðs vegar af landinu, en Breiðablik á fjóra leikmenn og FH þrjá.

Íslenski hópurinn

Úlfar Hinriksson tók við U17 liði kvenna á þessu ári af Þorláki Árnasyni.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög