Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum 2012

Byrjunarlið Íslands gegn Færeyingum í kvöld

Leikkerfið er 4-4-2

15.8.2012

Fyrsti heimaleikur A landsliðs karla undir stjórn Lars Lagerbäck fer fram á laugardalsvellinum kl. 19:45 í kvöld, miðvikudagskvöld.  Hér að neðan er byrjunarlið Íslands og uppstilling þess.  Það þarf ekki að koma á óvart að leikkerfið sé 4-4-2.

Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum 2012

(Vinsamlegast athugið að myndin er úr danska þjálfunarforritinu Hjemmebanen, sem býður ekki upp á séríslenska stafi)


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög