Landslið
Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur Jónasson ekki með á miðvikudag

Er ekki búinn að ná sér nægilega góðum af meiðslum

11.8.2012

Hallgrímur Jónasson hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag. 

Haddi, eins og hann er jafnan kallaður, hefur því miður ekki náð sér fyllilega af meiðslum sem hann hefur verið að stríða við. 

Ekki verður kallað á annan leikmann í hans stað.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög