Landslið
U17 landslið karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Færeyingum á laugardag

Leikur um 7.-8. sætið

10.8.2012

U17 landslið karla mætir Færeyingum í leik um 7.-8. sæti Opna Norðurlandamótsins á laugardag kl. 11:00 að íslenskum tíma, en mótið fer einmitt fram í Færeyjum og þar taka m.a. þátt bæði U17 og U19 landslið heimamanna.  Gunnar Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins hefur tilkynnt byrjunarlið sitt.

Markvörður

Hlynur Örn Hlöðversson

Hægri bakvörður

Baldvin Ingimar Baldvinsson

Vinstri bakvörður

Sindri Scheving

Miðverðir

Gauti Gautason og Samúel Kári Friðjónsson (fyrirliði)

Miðtengiliðir

Max Odin Eggertsson og Alexander Helgi Sigurðsson

Hægri kantur

Tómas Ingi Urbancic

Vinstri kantur

Ásgeir Sigurgeirsson

Sóknartengiliður

Eggert Georg Tómasson

Framherji

Magnús Pétur Bjarnason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög