Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtökumót drengja 2012 fer fram 17.-19. ágúst

Dagskrá, nafnalisti og ýmsar hagnýtar upplýsingar hér að neðan

10.8.2012

Úrtökumót drengja (árgangur 1997) fer fram helgina 17.-19. ágúst næstkomandi að Laugarvatni.  Alls hafa á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á úrtökumótið að þessu sinni.

Smellið hér til að skoða dagskrá, nafnalista og ýmsar hagnýtar upplýsingar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög