Landslið
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum kl. 14:00

Vináttulandsleikur gegn Skotum í Glasgow í dag

4.8.2012

Íslenska kvennalandsliðið leikur í dag vináttulandsleik gegn Skotum en leikurinn fer fram í Glasgow.  Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og hefur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnt byrjunarliðið og er einn nýliði sem hefur leikinn, Glódís Perla Viggósdóttir.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Þóra Helgadóttir

Aðrir leikmenn:

 • Rakel Hönnudóttir
 • Hallbera Guðný Gísladóttir
 • Sif Atladóttir
 • Glódís Perla Viggósdóttir
 • Dóra María Lárusdóttir
 • Edda Garðarsdóttir
 • Katrín Ómarsdóttir
 • Sara Björk Gunnarsdóttir
 • Fanndís Friðrksdóttir
 • Hólmfríður Magnúsdóttir

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög