Landslið

Styrkleikalisti FIFA

19.2.2004

Ísland er í 59. sæti á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í dag, og hefur fallið um þrjú sæti frá því í janúar. Helstu hreyfingar á listanum koma til vegna leikja í Afríkukeppni landsliða, en breytingar á toppi listans eru litlar. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr, Frakkar í öðru sæti, Spánverjar þriðju og Hollendingar fjórðu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög