Landslið

U19 karla - Vináttulandsleikir við Norður-Íra

26.2.2004

Samið hefur verið við Norður-Íra um tvo vináttulandsleiki U19 liða karla (leikmenn fæddir 1986 og síðar) og verður leikið ytra 26. og 28. apríl næstkomandi. Íslenska liðið tekur átt í undankeppni EM í október, en Norður-Írar halda úrslitakeppni Evrópumótsins fyrir þessi lið sumarið 2005.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög