Landslið

A kvenna - Vináttulandsleikur við Skota

27.2.2004

Samið hefur verið um að A landslið kvenna leiki vináttulandsleik gegn Skotlandi og að leikið verði í Egilshöll 13. mars næstkomandi. Þjóðirnar hafa mæst fjórum sinnum áður, Ísland hefur unnið tvær viðureignir, einn leikur endaði með jafntefli og Skotar hafa unnið einu sinni.

Þetta verður fyrsti A landsleikurinn sem fer fram innanhúss á Íslandi en áður hefur U21 landslið kvenna leikið í Egilshöll.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög