Landslið
2012-U17-karla-milliridill-EM-gegn-Donum

U17 karla - Undirbúningshópur fyrir úrslitakeppni EM

Úrslitakeppnin fer fram í Slóveníu dagana 4. - 16. maí

16.4.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Slóveníu 4. - 16. maí.  Ísland mun þar leika í riðli með Frakklandi, Þýskalandi og Georgíu.

Undirbúningshópur U17 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög