Landslið

Bandaríkjamenn velja 24 manna hóp

6.2.2003

Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, April Heinrichs, hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi 16. febrúar næstkomandi. Hópurinn verður síðan skorinn niður í 18 leikmenn fyrir leikinn. Leikurinn fer fram á Blackbaud leikvanginum í Charleston, Suður-Karólínu.

Hópur Bandaríkjanna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög