Miðasala á útileiki landsliða
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Útileikir íslenska landsliðsins - Miðasala

Tryggðu þér miða á leiki íslenska landsliðsins á erlendri grundu

Á þessari síðu verða birtar upplýsingar um hvernig stuðningsmenn íslenska landsliðsins geti tryggt sér miða á útileiki liðsins.

Tryggðu þér miða! 

Upplýsingar um miðasölu má sjá hér að neðan.

 

A landslið karla - HM 2018

Undir hlekknum hér að neðan er að finna allar upplýsingar um miðasölu vegna úrslitakeppni HM karlalandsliða 2018, sem fram fer í Rússlandi.  

Af gefnu tilefni vill KSÍ leggja áherslu á að öll miðasala á keppnina fer fram í gegnum FIFA. 

 

 

 

 

 

 


Aðildarfélög
Aðildarfélög