Landslið

U16 karla - 3-0 sigur gegn Litháen - 5.4.2018

U16 ára lið karla vann 3-0 sigur á Litháen í dag í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Róbert Orri Þorkelsson, Valgeir Valgeirsson og Bjartur Barmi Barkarson skoruðu mörk Íslands.

Lesa meira
 

U16 karla - Byrjunarliðið gegn Litháen - 4.4.2018

U16 ára landslið karla leikur í dag annan leik sinn á UEFA Development Tournament og eru Litháen mótherjar dagsins. Leikið er í Gargzdai í Litháen og hefst leikurinn klukkan 08:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

U16 karla - Leikið gegn Litháen á fimmtudaginn - 4.4.2018

U16 ára landslið karla leikur á fimmtudaginn annan leik sinn á UEFA Development Tournament, en mótherjar þeirra verða Litháen. Leikurinn hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Garzdai í Litháen.

Lesa meira
 

A kvenna - Hefðbundinn undirbúningur fyrir leikinn gegn Slóvenum - 4.4.2018

Kvennalandsliðið er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni HM en leikið verður í Lendava á föstudaginn.  Liðið æfði í gær og framundan er hefðbundinn dagur með æfingu og fundum.

Lesa meira
 

U16 karla - 2-1 sigur gegn Eistlandi í fyrsta leik í UEFA Development Tournament - 3.4.2018

U16 ára lið karla vann 2-1 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Það voru Orri Hrafn Kjartansson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörk Íslands.

Lesa meira
 

A karla - Miðasala á leiki gegn Noregi og Gana í júní hefst um mánuði fyrir leik - 3.4.2018

Miðasala á vináttuleiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í byrjun júní mun hefjast um mánuði fyrir hvorn leik. Þrjú miðaverð verða í boði og eru þau 3500, 5500 og 7500 krónur. 50% afsláttur verður fyrir börn, en selt verður á staka leiki.

Lesa meira
 

A kvenna - Framundan leikir gegn Slóveníu og Færeyjum - 3.4.2018

Framundan eru tveir gríðarlega mikilvægir leikir hjá kvennalandsliðinu í undankeppni HM en næstu daga verður leikið gegn Slóveníu og Færeyjum.  Liðið hélt utan í gær og, þrátt fyrir veðurtengdar tafir á heimalandinu, gekk ferðalagið ágætlega þótt langt væri. 

Lesa meira
 

U16 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi - 3.4.2018

U16 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í UEFA Development Tournament í dag þegar liðið mætir Eistlandi. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Í riðlinum eru einnig Búlgaría og Litháen.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög