Landslið

Icelandair flýgur beint á alla leikstaði Íslands á HM í Rússlandi í sumar - 29.11.2017

Icelandair hefur ákveðið að fljúga að minnsta kosti eitt flug til þeirra þriggja borga í Rússlandi þar sem leikir Íslands í riðlakeppninni fara fram. Ljóst verður 1. desember um hvaða borgir verður að ræða og hverjir leikdagar Íslands verða, en þá verður dregið í riðla keppninnar.

Lesa meira
 

Miðasala á HM 2018 í Rússlandi hefst aftur þriðjudaginn 5. desember - 28.11.2017

Fyrsta hluta miðasölu á HM 2018 í Rússlandi er nú lokið og var gríðarlega aðsókn í miða, en 724.760 miðar voru seldir. Flestar umsóknir um miða komu frá Rússlandi, eða 47%, en á topp tíu listanum eru einnig Bandaríkin, Brasilía, Þýskaland, Kína, Mexíkó, Ísrael, Argentína, Ástralía og England.

Lesa meira
 

Ísland með næsthæstan meðalaldur í undankeppni HM samkvæmt skýrslu CIES - 28.11.2017

CIES Football Observatory var að gefa út sína mánaðarlegu skýrslu og var sú nýjasta um HM 2018 í Rússlandi. Þar voru þær þjóðir sem unnu sér inn þáttökurétt á mótinu skoðaðar frá ýmsum hliðum.

Lesa meira
 

Opinbert plakat HM 2018 í Rússlandi kynnt - 28.11.2017

Það styttist óðfluga í dráttinn fyrir úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi, en hann fer fram á föstudaginn næstkomandi. Í dag var kynnt opinbert plakat mótsins. Á því má sjá hinn goðsagnakennda markvörð Sovétríkjanna, Lev Yashin.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar fyrir 3. flokk karla og kvenna á Austfjörðum - 28.11.2017

Úrtaksæfingar fyrir 3.flokk stúlkna og drengja verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi laugardag.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Ísland með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi í milliriðli fyrir EM 2018 - 24.11.2017

Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U17 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Ísland með Noregi, Grikklandi og Póllandi í milliriðli fyrir EM 2018 - 24.11.2017

Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U19 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Noregi, Grikklandi og Póllandi.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Ísland með Belgíu, Wales og Armeníu í riðili í undankeppni EM 2019 - 24.11.2017

Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Belgíu, Wales og Armeníu.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Ísland með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu í undankeppni EM 2019 - 24.11.2017

Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu. Riðillinn verður leikinn í Moldavíu dagana 19.-25. september 2018.

Lesa meira
 

A karla - Ísland í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA - 23.11.2017

A landslið karla er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista, en þetta er sá fyrsti síðan undankeppni HM 2018 kláraðist.

Lesa meira
 

U18 karla - Úrtaksæfingar 1.-3. desember - 22.11.2017

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 1.-3. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Lesa meira
 
Mynd: FIFA

HM 2018 - Stórstjörnur hjálpa til við dráttinn föstudaginn 1. desember - 21.11.2017

Dregið verður í riðla á HM 2018 föstudaginn 1. desember og hefur FIFA nú tilkynnt hverjir það verða sem hjálpa Gary Lineker og Maria Komandnaya við dráttinn.

Lesa meira
 

KSÍ og UEFA vinna að frekari framförum í íslenskri knattspyrnu - 21.11.2017

Mánudaginn 20. nóvember hófst UEFA GROW vinnuvika á Íslandi þar sem KSÍ og UEFA vinna saman að því og ræða hvernig hægt sé að þróa knattspyrnuna áfram á Íslandi.

Lesa meira
 

HM 2018 - Gríðarleg aðsókn í miða í Rússlandi - 18.11.2017

Gríðarlega aðsókn er í miða á HM 2018 í Rússlandi, sem kemur kannski engum á óvart. Aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98% af þeim miðum sem voru í boði í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi.

Lesa meira
 
Russia 2018 Tickets

HM 2018 - Annar hluti miðasölu hefst fimmtudaginn 16. nóvember - 15.11.2017

Fimmtudaginn 16. nóvember opnar FIFA annan hluta miðsölu á HM í Rússlandi 2018. Miðasalan opnar kl. 09:00 (að íslenskum tíma) á FIFA.com/tickets og stendur þessi hluti miðasölunnar til 28. nóvember.

Lesa meira
 

A karla - 1-1 jafntefli gegn Katar - 14.11.2017

Ísland gerði í dag 1-1 jafntefli við Katar, en leikurinn var seinni leikur liðsins í Katar. Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands um miðjan fyrri hálfleik, en heimamenn jöfnuðu í uppbótartíma í seinni hálfleik.

Lesa meira
 

U21 karla - Frábær 3-2 sigur gegn Eistlandi ytra - 14.11.2017

U21 ára lið karla vann frábæran 3-2 sigur á Eistlandi í dag eftir að hafa lent 2-0 undir í upphafi seinni hálfleiks, en leikið var ytra.

Lesa meira
 

U21 - Byrjunarliðið gegn Eistlandi komið - 14.11.2017

U21 ára lið karla leikur í dag gegn Eistlandi í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Byrjunarlið leiksins er komið og má sjá hér í fréttinni.

Lesa meira
 

U19 karla - 2-1 sigur gegn Færeyjum - 14.11.2017

U19 ára lið karla vann í dag Færeyjar 2-1 í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018. 

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarliðið gegn Katar - 14.11.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið þá leikmenn sem hefja leik gegn Katar í vináttuleik í dag. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 sport.

Lesa meira
 

U23 kvenna - Æfingahópur valinn - 14.11.2017

Freyr Alexandersson hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 24.-26. nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum.

Lesa meira
 

FIFA WORLD CUP™ Trophy Tour í boði Coca-Cola kemur til Íslands - 14.11.2017

Þann 25. mars næstkomandi mun hinn eini sanni HM-bikar koma til Íslands í boði Coca-Cola. Þetta er í fjórða skiptið sem bikarinn fer í slíka reisu í aðdraganda heimsmeistaramóts en bikarinn mun að þessu sinni fara til yfir 50 landa.

Lesa meira
 

U19 karla - Ísland mætir Færeyjum í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018 - Byrjunarliðið komið - 13.11.2017

U19 ára lið karla leikur í dag síðasta leik sinn í undankeppni EM 2019, en mótherjar dagsins eru Færeyjar. Hefst leikurinn klukkan 12:30 að íslenskum tíma en leikið er í Búlgaríu.

Lesa meira
 

U21 karla - Ísland mætir Eistlandi ytra á morgun - 13.11.2017

U21 ára lið karla mætir Eistlandi á morgun í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra. Þetta er fimmti leikur liðsins í riðlinum, en hann hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Ari Freyr Skúlason

Katar - Ísland í Doha á þriðjudag - 13.11.2017

A landslið karla er um þessar mundir statt í æfingabúðum í Katar og hefur þegar leikið einn vináttuleik, 1-2 tap gegn Tékkum á miðvikudag í síðustu viku.  Seinni leikurinn í þessu verkefni er gegn heimamönnum í Katar, og fer hann fram á þriðjudag í Doha.

Lesa meira
 
Omar al Yaquobi

Omar al Yaquobi dæmir leik Katars og Íslands - 13.11.2017

A landslið karla mætir Katar í vináttulandsleik á þriðjudag.  Leikið er í Doha, en íslenska liðið mætti Tékkum á sama stað í síðustu viku, auk þess sem Tékkland og Katar mættust síðastliðinn laugardag.  Dómarinn í leik Katars og Íslands kemur frá Óman og heitir hann Omar al Yaquobi. Lesa meira
 

U19 kvenna - 22 leikmenn valdir til þátttöku í æfingum - 13.11.2017

Þórður Þórðarson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, hefur valið 22 leikmenn til þátttöku í æfingum sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 24.-26. nóvember nk.

Lesa meira
 

U19 karla - 1-2 tap gegn Englandi - 10.11.2017

U19 ára lið karla tapaði 1-2 fyrir Englandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2019, en leikið er í Búlgaríu. Það var Daníel Hafsteinsson sem skoraði mark Íslands.

Lesa meira
 

HM 2018 - Adidas kynnir nýjan bolta - 9.11.2017

Adidas hefur kynnt nýjan keppnisbolta fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018, en hann sækir innblástur í fyrsta boltann sem Adidas hannaði fyrir HM árið 1970.

Lesa meira
 

U16 og U17 karla - Æfingar 17.-19. nóvember - 9.11.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla, hefur valið 41 leikmann til þátttöku á æfingum dagana 17-19.nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Lesa meira
 

U21 karla - 0-1 tap gegn Spánverjum í kvöld - 9.11.2017

U21 ára lið karla tapaði í kvöld 1-0 fyrir Spánverjum, en leikið var ytra. Spánn var allan tímann sterkari aðilinn, var meira með boltann og stjórnaði leiknum. 

Lesa meira
 

Eins marks tap gegn Tékklandi í Doha - 8.11.2017

A landslið karla mætti Tékklandi í vináttuleik í Doha í Katar í dag og beið lægri hlut.  Tékkar unnu með tveimur mörkum gegn einu.  Ísland mætir heimamönnum í Katar í sínum næsta leik, á þriðjudag, en í millitíðinni mætast Tékkland og Katar.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarliðið gegn Tékklandi - 8.11.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Lesa meira
 

U19 karla - 2-1 tap fyrir Búlgaríu í dag - 7.11.2017

U19 ára lið karla lék í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 þegar liðið tapaði 2-1 fyrir heimamönnum í Búlgaríu. Í riðlinum eru einnig England og Færeyjar. 

Lesa meira
 

Æft á keppnisvellinum í Doha - 7.11.2017

A landslið karla æfði á keppnisvellinum í Doha í  Katar í dag, þriðjudag,  þar sem liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik á miðvikudag.  Margir í hópnum léku með sínum félagsliðum um helgina og tóku menn mismikinn þátt í æfingunni.  Lesa meira
 
Khamis al Kuwari (Mynd:  QFA)

Dómarateymi frá Katar á leiknum við Tékka - 7.11.2017

FIFA hefur staðfest dómarateymið fyrir vináttulandsleik A karla gegn Tékklandi, en liðin mætast í Doha í Katar á miðvikudag.  Dómararnir koma allir frá Katar.

Lesa meira
 

A karla - Diego Jóhannesson kallaður inn í landsliðshópinn - 6.11.2017

Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Diego Jóhannesson inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar 8. og 14. nóvember nk. Diego kemur inn í stað Birkir Más Sævarssonar, en hann er meiddur.

Lesa meira
 

A karla - Kristján Flóki kallaður inn í landsliðshópinn - 5.11.2017

Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Kristján Flóka Finnbogason inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar 8. og 14. nóvember nk. Kristján Flóki kemur inn í stað Björns B. Sigurðarsonar, sem er meiddur.

Lesa meira
 

A karla - Hópurinn sem mætir Tékklandi og Katar - 3.11.2017

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar nú í nóvember.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög