Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir Norðurlandamótið í Finnlandi - 25.7.2016

Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Finnlandi en leikið verður dagana 3. - 9. ágúst.  Hópurinn verður við æfingar 28. - 30. júlí.

Lesa meira
 

Sara Björk í 19. sæti yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu - 19.7.2016

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, landsliðskona, er í 19. sæti yfir bestu knatt­spyrnu­kon­ur Evr­ópu á tíma­bil­inu 2015–2016. Þetta er í fyrsta skipti sem ís­lensk­ur leikmaður kemst á blað í þessu kjöri, hvort sem er í kvenna- eða karla­flokki.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 – leikmenn fæddir 2000 - 15.7.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

A karla - Ísland aldrei ofar á heimslista FIFA - 14.7.2016

Ísland stökk upp um 12. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í morgun. Það er því ljóst að Ísland hefur aldrei komist ofar á listanum en gott gengi Íslands á EM í sumar hefur mest um stöðu liðsins að segja.

Lesa meira
 

EM 2016 - Portúgal er Evrópumeistari - 10.7.2016

Portúgal varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir að vinna heimamenn í Frakklandi 1-0 eftir framlengingu. Eder skoraði eina mark leiksins á 109. mínútu leiksins og það tryggði Portúgal sinn fyrsta Evrópumeistaratitil.

Lesa meira
 

Pepsi-deildin - Lars dæmir leik KR og Víkings Ó. - 10.7.2016

Lars Müller mun dæma leik KR og Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnnudaginn 10. júlí kl. 16.00 á Alvogenvellinum.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Öruggur sigur á Finnum - 7.7.2016

Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á Finnum í dag með fjórum mörkum gegn engu.  Liðið tryggði sér þar með fimmta sætið á Norðurlandamótini sem leikið var í Noregi.  Okkar stelpur höfðu yfirhöndina allan leikinn og leiddu með einu marki í leikhléi.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum - 7.7.2016

Stelpurnar í U17 leika í dag um fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi.  Leikið verður gegn Finnum og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt og er það þannig skipað: Lesa meira
 

U17 kvenna - Jafntefli gegn Frökkum - 5.7.2016

Stúlkurnar í U-17 gerðu jafntefli við Frakkland í dag.  Eftir góða byrjun okkar stúlkna skoruðu Frakkarnir á 25. mínútu og var það nokkuð gegn gangi leiksins en markið kom upp úr afar vel útfærðri hornspyrnu. Þannig var staðan þegar flautað var til leikhlés. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 5.7.2016

Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í lokaleik liðsins í riðlakeppni Norðurlandamótsins.  Leikið er í Noregi en áður hafði Ísland lagt Danmörku en tapað fyrir heimastúlkum. Lesa meira
 

EM 2016 - Ísland úr leik á EM eftir tap gegn heimamönnum - 3.7.2016

Ísland er úr leik á EM eftir að komast í 8-liða úrslit mótsins. Franska liðið reyndist of stór biti til að kyngja og svo fór að Frakkar unnu leikinn 2-5 og eru komnir áfram í undanúrslit. Kolbeinn Sigþórsson og Birkir Bjarnason skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Lesa meira
 

EM 2016 - Sama byrjunarlið og gegn Englandi - 3.7.2016

Byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Frakklandi í kvöld hefur verið tilkynnt. Það er sama byrjunarlið og hefur hafið leik í öllum leikjum Íslands í keppninni. 

Lesa meira
 

EM 2016 - Ísland mætir Frökkum í dag - 3.7.2016

Ísland og Frakkland leik í dag á Stade de France í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Það þarf ekki að taka fram að karlalandsliðið hefur aldrei náð víðlíka árangri en enn sem komið er hefur Ísland ekki tapað leik í lokakeppni stórmóts.

Lesa meira
 

EM 2016 - Hannes Þór: „Maður lætur sig dreyma um ýmislegt” - 2.7.2016

Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska liðsins, segir ferðalag Íslands á EM hafa verið lygasögu líkast. Aðspurður um hvort honum hafi dreymt um slíka velgengni á mótinu segir Hannes að hann hafi klárlega látið sig dreyma um ýmislegt.

Lesa meira
 

EM 2016 - Sagan á bandi Frakka úr viðureignum þjóðanna - 2.7.2016

Ísland og Frakkland hafa mæst 11 sinnum á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur aldrei náð að bera sigur úr býtum úr viðureignum þjóðanna. Markatalan er vissulega á bandi Frakka en Ísland hefur skorað 8 mörk gegn 30 mörkum franska liðsins.

Lesa meira
 

Upptökur af fyrirlestrum um árangur karlalandsliðsins aðgengilegar - 2.7.2016

Í lok maí stóðu KSÍ og KÞÍ fyrir málstofu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Yfirskrift málstofunnar var Hvað getum við lært af árangri karlalandsliðsins í knattspyrnu?

Lesa meira
 

U17 kvenna - Öruggur sigur á Dönum - 2.7.2016

Stúlkurnar í U-17 sigruðu Dani nokkuð auðveldlega á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 18.mínútu og var þar að verki Stefanía Ragnarsdóttir.

Lesa meira
 

EM 2016 - Seinasti fjölmiðlafundurinn í Annecy… í bili - 1.7.2016

Seinasti fjölmiðlafundur Íslands í Annecy var haldin í morgun þar sem Lars Lagerbäck, Birkir Már Sævarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu fyrir svörum. Á fundinum var rætt um komandi stórleik við Frakka sem og um undirbúning liðsins og, já, eplasafa.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland leikur við Danmörku í dag - 1.7.2016

U17 ára lið kvenna leikur í riðlakeppni í Norðurlandamóti í dag en þetta er fyrsti leikur Íslands í riðlinum. Leikurinn hefst klukkan 13:00 en leikið er í Noregi.

Lesa meira
 

Evrópudeildin - KR vann, Valur og Blikar töpuðu - 1.7.2016

KR-ingar unnu Glenovan frá Norður Írlandi 2-1 á Alvogen-vellinum í gær. KR lenti undir í leiknum en Pálmi Rafn Pálmason og Hólmbert Friðjónsson skoruðu tvívegis fyrir KR sem tryggði sér mikilvægan 2-1 sigur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög