Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 33 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fram fara á grasvellinum við Kórinn dagana 11. og 12. júlí. Listi yfir þá leikmenn sem valdir hafa verið má sjá hér að neðan.
Lesa meiraÚlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð dagana 4. - 9. júlí. Ísland er í riðli með Hollandi, Englandi og Svíþjóð og er fyrsti leikurinn gegn heimastúlkum.
Lesa meiraHandhafar A og DE skírteina geta framvísað þeim við innganginn fyrir leik Íslands og Möltu í undankeppni HM kvenna en leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 19. júní kl. 18:00. Ekki þarf því að nálgast miða á skrifstofu KSÍ fyrir leikinn.
Lesa meiraFreyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingu sem fram fer sunnudaginn 29. júní á Framvelli. Freyr velur 30 leikmenn fyrir þessa æfingu en þetta er hluti af undirbúningi fyrir þátttöku Íslands á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Kína í ágúst.
Lesa meiraFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt breytingu á landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Möltu en Thelma Björk Einarsdóttir, Selfossi, kemur í hópinn í staðinn fyrir Mist Edvardsdóttur.
Lesa meiraA landslið kvenna gerði í dag, sunnudag, 1-1 jafntefli við Dani í undankeppni HM 2015, en liðin mættust í Vejle í Danmörku. Þetta var lykilleikur fyrir bæði lið og þó sigur hefði verið mun þýðingarmeiri fyrir íslenska liðið í baráttunni um sæti í umspili heldur liðið öðru sæti riðilsins.
Lesa meiraFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Dönum og Möltu í undankeppni HM. Leikið verður gegn Dönum í Vejle, sunnudaginn 15. júní, en gegn Möltu á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 19. júní.
Lesa meiraStrákarnir í U21 leika í kvöld vináttulandsleik gegn Svíum og verður leikið á Norðurálsvellinum á Akranesi kl. 19:15. Fróðlegt verður að fylgjast með íslenska liðinu í þessum leik en 11 nýliðar eru í hópnum fyrir þennan vináttulandsleik. Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn.
Lesa meiraStígur Diljan Þórðarson, 8 ára, var aldeilis heppinn á leik Íslands og Eistlands í gær en hann tók þátt í leik Icelandair þar sem reynt er að skjóta í slánna.
Lesa meiraA landslið karla mætir Eistlandi á miðvikudag í síðasta undirbúningsleiknum fyrir undankeppni EM 2016, sem hefst í haust með heimaleik á móti Tyrklandi. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt og má sjá það með því að smella hér að neðan. Þetta er öflugt íslenskt landslið og verður spennandi að sjá marga af sterkustu leikmönnum Íslands sýna sínar bestu hliðar á Laugardalsvellinum.
Lesa meiraA landslið karla mætir Eistlandi í vináttuleik á Laugardalsvelli á miðvikudag kl. 19:15. Þetta er síðasti undirbúningsleikur liðsins áður en undankeppni EM 2016 hefst í haust. Til fræðslu og skemmtunar er komin út vegleg rafræn leikskrá fyrir þennan leik.
Lesa meiraEistland hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Leikmennirnir eru á mála hjá félögum víðs vegar um Evrópu og eru góð blanda ungra og efnilegra leikmanna annars vegar og svo reynslumikilla hins vegar.
Lesa meiraStrákarnir í U19 leika í dag lokaleik sinn í milliriðli EM en mótherjar dagsins eru Tyrkir. Íslendingar töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum og eiga því ekki möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Leikið er í Dublin og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraLandsliðsþjálfarar A-landsliðs karla hafa kallað Guðlaug Victor Pálsson í hópinn sem mætir Eistlandi á miðvikudaginn. Guðlaugur bætist við hópinn en enginn dettur út í hans stað.
Lesa meirajanúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember