Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir Norðurlandamótið í Noregi

Fer fram dagana 5. - 10. ágúst

24.7.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi dagana 5. - 10. ágúst.  Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Noregi 2, mánudaginn 5. ágúst, en aðrar þjóðir í riðlinum eru Danmörk og Svíþjóð.  Leikið verður um sæti 10. ágúst.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög