Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Leikið við Mexíkó í Charlotte 24. mars - 28.1.2010

Knattspyrnusambönd Íslands og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik, miðvikudaginn 24. mars næstkomandi.  Leikið verður í Charlotte í Norður Karólínu í Bandaríkjunum.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - 28 leikmenn boðaðir á æfingar um helgina - 27.1.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Fyrsta æfingin fer þó fram á föstudaginn en þá eru leikmenn boðaðir í þolpróf. Lesa meira
 
U16-1989-0041

U16 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 27.1.2010

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi og verður æft tvisvar um helgina, í Egilshöllinni og Kórnum.  Lesa meira
 
Úr vináttulandsleik Íslands og Wales á Laugardalsvelli 28. maí 2008.  Myndina tók Vilbogi M. Einarsson

Vináttulandsleikur gegn Liechtenstein 11. ágúst - 26.1.2010

Knattspyrnusambönd Íslands og Liechtenstein hafa náð samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst.  Þetta er í sjötta skiptið sem þjóðirnar mætast í landsleik Lesa meira
 
Úr leik Fylkis og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna 2006.  Mynd tekin af Einari Ásgeirssyni

Æfingar hjá A landsliði, U17 og U19 kvenna um helgina - 19.1.2010

Um komandi helgi fara fram æfinga hjá A landsliði kvenna, U17 og U19 kvenna og fara æfingarnr fram í Egilshöll og Kórnum sem og að allir leikmenn þreyta hlaupapróf.  Tæplega 60 leikmenn eru boðaðir á þessar æfingar.

Lesa meira
 
Frá undirritun samstarfssamnings á milli Vífilfells og KSÍ

Nýr samstarfssamningur KSÍ og Vífilfells - 13.1.2010

Knattspyrnusamband Íslands og Vífilfell (Coca Cola) undirrituðu í gær samkomulag um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára.  Í samningnum felst stuðningur Vífilfells við starfsemi KSÍ á öllum sviðum og nær samningurinn m.a. til allra landsliða Íslands af báðum kynjum.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Úrtaksæfing hjá U17 kvenna í Fjarðabyggðahöllinni - 12.1.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur boðað 21 leikmann á úrtaksæfingu, miðvikudaginn 20. janúar og fer hún fram í Fjarðabyggðahöllinni.  Leikmennirnir koma frá fjórum félögum og verður fundur með leikmönnum á eftir æfingunni.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Wales í undankeppni EM í september 2009

Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla um helgina - 12.1.2010

Þeir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 karla,  hafa valið úrtakshópa fyrir æfingar um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöllinni.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Leikið við Kýpur 3. mars - 8.1.2010

Náðst hefur samkomulag á milli Knattspyrnusambands Íslands og Knattspyrnusambands Kýpurs um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Kýpur, miðvikudaginn 3. mars næstkomandi.

Lesa meira
 
Merki Færeyska knattspyrnusambandsins

Færeyingar mæta í Kórinn 21. mars - 6.1.2010

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, sunnudaginn 21. mars.  Þetta er þriðja árið í röð sem að þjóðirnar leika vináttulandsleik í Kórnum í marsmánuði. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög