Landslið

Frá æfingu kvennalandsliðsins í Colchester fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi

Breyting á 40 manna undirbúningshópnum - 27.7.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á undirbúningshópi sínum fyrir úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Inn í hópinn kemur Soffía A. Gunnarsdóttir úr Stjörnunni í stað Hörpu Þorsteinsdóttur sem er meidd.

Lesa meira
 
Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Sigurður Ragnar sá stórsigur Þjóðverja - 27.7.2009

Þjóðverjar unnu stórsigur á Hollendingum í vináttulandsleik sem fram fór á laugardaginn.  Þýska liðið hafði mikla yfirburði í leiknum og sigraði með sex mörkum gegn engu.  Leikið var í Sinsheim í Þýskalandi fyrir framan 22.500 áhorfendur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög