Landslið

Rúnar Kristinsson í sínum síðasta landsleik gegn Ítölum á Laugardalsvelli 2004

Rúnar Kristinsson heiðraður fyrir 100 landsleiki - 17.12.2007

Rúnar Kristinsson var heiðraður af Knattspyrnusambandi Íslands í kvöld fyrir að vera fyrstur til þess að spila 100 A-landsleiki.  Einnig fengu 74 aðilar heiðursmerki KSÍ fyrir frábær störf til handa íslenskrar knattspyrnu. Lesa meira
 
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ísland í 90. sæti FIFA styrkleikalistans - 17.12.2007

Nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í morgun og er íslenska landsliðið í 90. sæti listans og hefur fallið um eitt sæti frá því að síðasti listi var gefinn út.  Argentínumenn halda toppsæti FIFA styrkleikalistans. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög