Landslið

UEFA

Drætti í milliriðla hjá U19 karla frestað um einn dag - 28.11.2007

Drætti í milliriðla fyrir EM U19 karla, er fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um einn dag vegna tæknilegra örðugleika.  Á morgun, fimmtudag, verður því dregið í milliriðla fyrir EM 2008 og fyrir undankeppni EM 2009. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands hjá U19 karla í leik gegn Englendingum í riðlakeppni EM í október 2007

Úrtaksæfingar hjá U19 karla um helgina - 28.11.2007

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 36 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Æft verður tvisvar sinnum og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög