Landslið

UEFA

Dregið í milliriðla EM hjá U19 karla - 27.11.2007

Ísland verður í pottinum þegar dregið verður í milliriðla í EM 2008 hjá U19 karla.  Drátturinn fer fram á morgun, miðvikudaginn 28. nóvember, og verður dregið í Cannes í Frakklandi.  Úrslitakeppni fer fram í Tékklandi 14. - 26. júlí. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Æfingar hjá U19 kvenna 1. og 2. desember - 27.11.2007

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Æft verður tvisvar um helgina, í Kórnum og í Egilshöllinni.  Athygli skal vakin á því að U17 kvenna æfir ekki um þessa helgi. Lesa meira
 
Íslenski U19 hópurinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U19 kvenna á Íslandi.

Dregið í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna 11. desember - 27.11.2007

Dregið verður í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna 11. desember næstkomandi.  Landslið U19 kvenna er í efsta styrkleikaflokki en U17 kvenna er í öðrum styrkleikaflokki. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög