Landslið

ÁFRAM íSLAND!!

U21 landsliðshópurinn gegn Þjóðverjum og Belgum - 6.11.2007

Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik 16. nóvember og Belgum í undankeppni Evrópumótsins 20. nóvember.  Smellið hér að neðan til að skoða nánar.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Englandi í úrslitakeppni EM U17 í Belgíu 2. maí 2007

Úrtaksæfingar U17 og U19 karla 10. og 11. nóvember - 6.11.2007

Alls hafa 70 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U19 og U17 landslið karla sem fram fara um næstu helgi, 10. og 11. nóvember.  Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Grafarvogi. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög