Landslið

Byrjunarlið Íslands hjá U19 karla í leik gegn Englendingum í riðlakeppni EM í október 2007

Sigur hjá U19 karla gegn Belgum - 14.10.2007

Íslendingar unnu Belga í kvöld í riðlakeppni fyrir EM en riðillinn er leikinn  Englandi.  Lokatölur urðu 3-1 fyrir Íslendinga eftir að staðan hafði verið 2-1 í hálfleik.  Íslendingar leika gegn Rúmenum á miðvikudaginn síðasta leik sinn í riðlinum. Lesa meira
 
UEFA

U19 karla leikur gegn Belgum í kvöld - 14.10.2007

Íslenska U19 karlalandsliðið leikur annan leik sinn í undankeppni EM í kvöld þegar þeir mæta Belgum.  Belgar unnu Rúmena örugglega í fyrsta leik sínum en Íslendingar töpuðu gegn heimamönnum í Englandi. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög