Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum í riðlakeppni EM 2008.

Tap gegn Lettum í Laugardalnum - 13.10.2007

Óskabyrjun Íslendinga gegn Lettum í dag dugði skammt því að Lettar sigruðu Íslendinga í undakeppni EM með fjórum mörkum gegn tveimur.  Íslendingar komust yfir strax á 4. mínútu þegar að Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eftir góða sókn. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum í riðlakeppni EM 2008.

Byrjunarlið Íslands gegn Lettum tilbúið - 13.10.2007

Ísland leikur gegn Lettlandi í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM í dag.  Leikurinn hefst kl. 16:00 á Laugardalsvelli og er miðasala frá kl. 12:00 á vellinum.  Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög