Landslið

U21 landslið karla

Markalaust jafntefli gegn Belgum - 11.9.2007

Íslenska karlalandsliðið U21 lék í dag við Belga í undankeppni EM 2009.  Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leiknum og eru Íslendingar því með 2 stig eftir 3 leiki í riðlinum. Lesa meira
 
Flottir stuðningsmenn málaðir í fánalitunum!

Andlitsmálun fyrir leik gegn Norður-Írlandi - 11.9.2007

Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands á miðvikudag.  Því er um að gera að mæta tímanlega og láta mála fánann á kinnina og ennið, jafnvel að láta mála allt andlitið til að vera sem flottastur!

Lesa meira
 
Forsíðan á leikskránni fyrir leikinn gegn Norður-Írum

Leikskráin fyrir leikinn gegn Norður-Írum - 11.9.2007

Leikskráin fyrir leikinn gegn Norður-Írum á miðvikudag telur 20 blaðsíður og inniheldur ýmsar áhugaverðar og gagnlegar upplýsingar.  Leikskráin verður seld við innganginn á leikvanginn og kostar aðeins kr. 500.  Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

U21 karla leikur gegn Belgum í dag - 11.9.2007

Íslenska U21 karlalandsliðið leikur sinn þriðja leik í riðlakeppni fyrir EM 2009 í dag.  Mótherjarnir að þessu sinni eru Belgar og hefst leikurinn kl. 17:30 og fer fram á Akranesvelli. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög