Landslið

Úr leik Íslands og Trinidad & Tobago

Jafntefli við Spánverja í hörkuleik - 8.9.2007

Íslendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í hörkuleik á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn var í riðlakeppni EM.  Íslendingar komust yfir í fyrri hálfleik með marki Emils Hallfreðssonar og þannig var staðan þangað til 86 mínútur voru liðnar af leiknum en þá jafnaði Andres Iniesta leikinn. Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Sigur á Skotum hjá U19 karla - 8.9.2007

Íslenska U19 karlalandsliðið sigraði Skota í vináttulandsleik í dag en leikurinn fór fram á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði.  Lokatölur urðu 3-0 Íslendingum í vil.  Þjóðirnar leika annan leik á mánudaginn og fer sá leikur fram í Keflavík kl. 17:30. Lesa meira
 
Úr vináttulandsleik Íslands og Kanada 22. ágúst 2007

Byrjunarliðið gegn Spánverjum í kvöld - 8.9.2007

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir kvöldið, en Íslendingar mæta Spánverjum á Laugardalsvellinum kl. 20:00 í undankeppni EM 2008.

Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

U19 karla mætir Skotum í Sandgerði í dag - 8.9.2007

Íslenska U19 karlalandsliðið leikur í dag vináttulandsleik gegn Skotum.  Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði og hefst kl. 14:00.  Þetta er fyrri vináttulandsleikur þjóðanna en sá síðari er á mánudaginn á Keflavíkurvelli. Lesa meira
 
ÁFRAM íSLAND!!

Ísland - Spánn í kvöld kl. 20:00 - 8.9.2007

Íslendingar og Spánverjar mætast í riðlakeppni EM 2008 í kvöld kl. 20:00 á Laugardalsvelli.  Miðasala verður á Laugardalsvelli frá kl. 12:00 í dag en nokkur hundruð miðar eru enn eftir.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög