Landslið

KSÍ - Alltaf í boltanum

Tveir vináttulandsleikir gegn Skotum hjá U19 karla - 30.8.2007

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum.  Fyrri leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði 8. september og sá síðari á Keflavíkurvelli, mánudaginn 10 september.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

Landslið U21 karla tilkynnt fyrir næstu 2 leiki - 30.8.2007

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21, hefur tilkynnt 18 manna landsliðshóp fyrir næstu leiki í undankeppni EM 2009.  Leikið verður í Slóvakíu ytra föstudaginn 7. september og Belgíu hér heima þriðjudaginn 11. september. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög