Landslið

ÁFRAM íSLAND!!

Miðasala á Ísland - Spánn hafin - 24.8.2007

Miðasala á landsleik Íslands og Spánar í riðlakeppni fyrir EM 2008 hófst kl. 16:00 í dag.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 8. september og hefst kl. 20:00.  Sala aðgöngumiða á landsleiki fer fram í miðasölukerfi frá midi.is

Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Ólína kemur inn í landsliðshópinn - 24.8.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Slóvenum á sunnudaginn í riðlakeppni EM.  Ólína G. Viðarsdóttir kemur inn í hópinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög