Landslið

Merki_WU19_Iceland_2007

Þjóðverjar öruggir í undanúrslit - 20.7.2007

Þjóðverjar tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum EM U19 kvenna með því að leggja Norðmenn á Fylkisvelli í dag með tveimur mörkum gegn engu.  Baráttunni um hin sætin þrjú lýkur á mánudag.

Lesa meira
 
Íslenski U19 hópurinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U19 kvenna á Íslandi.

Naumt tap gegn Dönum í hörkuleik - 20.7.2007

Íslenska U19 kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Danmörku í kvöld á Kópavogsvelli með tveimur mörkum gegn einu.  Fanndís Friðriksdóttir skoraði mark íslenska liðsins í síðari hálfleik. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög