Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Englandi í úrslitakeppni EM U17 í Belgíu 2. maí 2007

Hópurinn valinn hjá U17 karla fyrir Norðurlandamótið - 17.7.2007

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er tekur þátt á Norðurlandamótinu frá 29. júli til 5. ágúst næstkomandi.  Íslendingar eru í riðli með Englendingum, Svíum og Finnum. Lesa meira
 
Merki_WU19_Iceland_2007

Bakhjarlar liðanna - 17.7.2007

Samstarfsaðilar KSÍ hafa tekið að sér að vera bakhjarlar aðkomuliðanna sjö í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi og hefst á miðvikudag.  Samstarfsaðilarnir gefa stuðningsmönnum "síns liðs" gjafir á leikstöðunum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög